Í fyrsta skipti!

Góða kvöldið.

Það kom að því að svona málglöð kona færi að blogg ekki satt?

Mútta mín er búin að pressa á mig í langan tíma svo við sjáum til hvort að ég hef frá einhverju að segja.

Það sem hvílir hvað mest á mér þessa dagana eru veikindi föðurs míns, en það er arfavont að geta ekkert gert annað en að sýna blíðu og umhyggju. Ég er að fást við mörg krefjandi verkefni sem ég fer ekki útí í smá atriðum hérna en þau eru spennandi og erfið í sömu hendingu!

Jæja meira er það ekki í bili, ekki gott að skrifa á næturnar skilst mér eftir að hafa óvart lesið bloggið hans Össurar! Vont að vera svona illur úti fólk sem maður getur ekki haft áhrif á á neinn hátt!

Bestu kveðjur,

Strúnfríður 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Ásta

Tli lykke með bloggið systir hlakka til að sjá þig um helgina..

Knús

Sólveig Ásta, 21.2.2008 kl. 09:14

2 Smámynd: M

Velkomin á bloggið  

Er að "safna" skemmtilegum bloggvinum og gaman væri að fá eina sem er rétt að byrja eins og ég.  Nýkomin með múttu þína og er hún bara skemmtileg. 

M, 21.2.2008 kl. 10:35

3 identicon

Til hamingju með nýja bloggsíðu og vertu velkomin í bloggsamfélagið.  

Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 17:43

4 identicon

Kvöldið1

Takk fyrir kveðjur og viðbrögð

Strúnfríður 

Strúnfríður (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband